laugardagurinn byrjaði ágætlega enn endaði á sjúkrahúsinu á sauðárkróki er viktor var keyrður niður í mikilli baráttu um 1. sæti í mx2 og endaði með marin lungu enn gengur bara betur næst í bolöldu eftir 1/2 mánuð þar verður vonandi ekkert gefið eftir
sunnudagur, 17. ágúst 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli